Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíða
Bærinn þinn

Sendu okkur efni

Sendu inn frétt, viðburð eða tilkynningu
 

Bæjarstjórnarfundir

Bein útsending

Upptökur af fyrri fundum


Bærinn okkar

Fréttir

16.9.2019 : Endurbætt íþróttamiðstöð og nýtt fimleikahús opnuð með pomp og prakt laugardaginn 14. september 2019

Nýtt fimleikahús opnaðÞað var margt um manninn í opnunarathöfninni þar sem að hápunkturinn var fimleikasýning fimleikabarna á öllum aldri. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Dagur B. Eggertson borgarstjóri og Guðjón Rúnarsson formaður fimleikadeildar Gróttu héldu ávörp og gestum var boðið upp á veitingar.

Fara í fréttalista


Tilkynningar

9.9.2019 : Lokað fyrir hitaveitu í nokkrum götum til hádegis í dag vegna viðgerða. 

Vegna viðgerða verður lokað fyrir hitaveitun í nokkrum götum til hádegis í dag 9. september 2019. 

Eftirtalda götur verða lokaðar: Frá Lindarbraut 14, slétt götunúmer,  niður að Suðurströnd, Vallarbraut, Miðbraut, Unnarbraut, Melabraut, Hæðarbraut Valhúsabraut

Fara í tilkynningar


Viðburðir


 


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: