Upplýsingaþjónusta

Upplýsingaþjónusta

Starfsmenn bókasafnsins veita viðskiptavinum aðstoð og
ráðgjöf við leit að gögnum, heimildum og upplýsingum.

Senda má tölvupóst á bokasafnhjaseltjarnarnes.is, hringja í síma 595 9170 eða koma á staðinn.

Upplýsingaleitin verður markvissari ef viðskiptavinurinn er á staðnum. Þá er hægt að bera beint undir hann niðurstöður leitarinnar.

Upplýsingaþjónusta er viðskiptavinum að kostnaðarlausu, en greiða verður fyrir ljósrit og útprentanir.


Afgreiðslutímar

Afgreiðslutími


     
Mánudaga   10:00-19:00    
Þriðjudaga   10:00-19:00    
Miðvikudaga   10:00-19:00    
Fimmtudaga   10:00-19:00    

Föstudaga

 

 10:00-17:00

   
       

Upplýsingar

Samskrá íslenskra bókasafna. Hægt að sjá hvaða gögn eru til og hvar, t.d. hér á
Bókasafni Seltjarnarness

Landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum

 

Hér er hægt að lesa og fletta í yfir 230 blöðum og tímaritum frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi