Banner

Orðatiltæki 11

Regnið grætur ekki; það er himinninn sem grætur, og regnið er tár hans. Jóhann Jónsson

Orðatiltæki 10

Það sem er óþolandi: - þegar þolinmæðin er á þrotum
Anna Jóhannesdóttir, Erna Guðmundsdóttir

Orðatiltæki 9

Það sem er óþolandi: - þegar einhver skemmir snjóhúsið þitt
Anna Jóhannesdóttir, Erna Guðmundsdóttir

Orðatiltæki 7

Hún var farin að þekkja kenjar Kára eftir að hafa búið á Seltjarnarnesi. Þar var hinsvegar aldrei svona kalt...
Yrsa Sigurðardóttir

Orðatiltæki 5

Hugur hans er orðinn að athvarfi fyrir gamlar hugsanir, staðar og snauðar hugsanir sem eiga ekki í önnur hús að venda
J.M Coetzee

Orðatiltæki 8

Sagnalist á ... upptök sín í sálu mannsins
Einar Már Guðmundsson

Orðatiltæki 6

Ef maður á ekki vin getur maður verið hvar sem er
Ólafur Haukur Símonarson