Sumarlestur

Sumarlestur Bókasafns Seltjarnarness 

Bókaormur, Sumarlestur

Sumarlestur hefur það að markmiði að viðhalda og auka lestrarfærni barna.

Allt sem þarf að gera er að skrá lesnar bækur á lestrarblöð. Þar á að tiltaka titil bókar, blaðsíðufjölda og skrifa stutta umsögn um bókina. Allir fá broskarl og stimpil bókasafnsins eftir hverja lesna bók.

Allir eru með í happdrætti og eru verðlaun dregin út alla föstudaga yfir sumartímann. 

Uppskeruhátíð er síðan haldin í september ár hvert. Þá eru veitt verðlaun og boðið upp á skemmtilegar uppákomur. Sjá nánar í Dagskrá Bókasafns Seltjarnarness.
Sumarlestur 2013

SumarlesturSumarlestur hefur það að markmiði að viðhalda og auka lestrarfærni barna Lesa meira

Sumarlestur 2012

SUMARLESTUR fyrir grunnskólabörn verður á bókasafninu í sumar. Verkefnið byrjar 21. maí og því lýkur 3. september

Lesa meira

Sumarlestur 2011

SUMARLESTUR fyrir grunnskólabörn verður á bókasafninu í sumar.  Verkefnið byrjar

26. maí og því lýkur 1. september. 

Lesa meira

Börn og ungt fólk