Léttlestrarbækur

Hér er listi yfir bækur, í bókasafninu sem eru
með stóru letri og lítið lesmál á hverri síðu:

Amma er góð /
Arnheiður Borg, 1998
Bangsi í lífsháska / Árni Árnason, 1990
Bjarni og Svenni / Kristján Guðmundsson, 1986
Bláa hjólið / Hanne Brandt, 1987
Dagur í lífi Busa / Knud Hermansen, 1985
Dagur í lífi Skarpa / Birgir Svan Símonarson, 1996
Davíð og fiskarnir / Bent Faurby, 1989
Dregið að landi / Árni Árnason, 1990
Fílón frá Alexandríu / Gunnar Ágúst Harðarson, 1996
Flyðruveiðin / Gunnar Ágúst Harðarson, 1992
Gagn og gaman / Helgi Elíasson, 1959
Hanna / Auðbjörg Pálsdóttir, 2004
Helga og hunangsflugan / Þórgunnur Jónsdóttir, 1992
Hjólaferðin / Auðbjörg Pálsdóttir, 2004
Hjördís / Árni Árnason, 1996
Í baði / Maureen Spurgeon, 1992
Í stafaleik / Bryndís Gunnarsdóttir, 1993
Krotið á bílskúrnum / Auðbjörg Pálsdóttir, 2004
Langamma / Þórður Helgason, 1990
Linda systir mín / Hanne Brandt, 1987
Ljótasti fiskur í heimi / Árni Árnason, 1997
Ómögulegir foreldrar / Brian Patten, 1999
Prinsinn sem lék á nornina / Gísli Ásgeirsson, 1992
Rut á afmæli / Arnheiðru Borg, 1990
Sámur, Hámur og Glámur / Knud Hermansen, 1985
Sigga og álfkonan / Kristján Guðmundsson, 1987
Sinubruni / Auðbjörg Pálsdóttir, 2004
Skarpi og sérsveitin / Birgir Svan Símonarson, 1997
Spékoppar 2 / Herdís Egilsdóttir, 1978
Sprelligosar / Andrés Indriðason, 1992
Stefndu hátt, Rósa! / Hazel Hutchins, 2001
Sundferðin / Auðbjörg Pálsdóttir, 2004
Tína fer í frí / Ester Skriver,1981
Týndi bíllin / Auðbjörg Pálsdóttir, 2004
Umskiptingurinn / Selma Lagerlöf, 2002
Unginn sem neitaði að fljúga / Birgir Svan Símonarson, 1990
Útilegan / Auðbjörg Pálsdóttir, 2004
Veskið / Auðbjörg Pálsdóttir, 2004
Veðurtepptur / Hjörleifur Hjartarson, 1996
Þorri og þúsundfætlan / Jenny Nimmo, 1998
Þrír Tommar og api sá fjórði / Knud Hermansen, 1985
Því eru hér svo margir kettir? / Árni Árnason, 1991
Ævintýri pennans / Birgir Svan Símonarson, 1991

Bækurnar um Siggu og skessuna eftir Herdísi Egilsdóttur:
Sigga og skessan í vorverkum / Herdís Egilsdóttir, 2000
Sigga og skessan í umferðinni / Herdís Egilsdóttir, 2000
Sigga og skessan hjá tannlækninum / Herdis Egilsdóttir, 2000
Sigga og skessan í hafísnum / Herdís Egilsdóttir, 2000
Sigga og skessan í eldsvoðanum / Herdís Egilsdóttir, 2000
Sigga og skessan í skóla / Herdís Egilsdóttir, 2000
Sigga og skessan í sundi / Herdís Egilsdóttir, 2000
Sigga í helli skessunnar / Herdís Egilsdóttir, 2000
Sigga og skessan í fjallinu / Herdís Egilsdóttir, 2000
Sigga, skessan og leynigesturinn / Herdís Egilsdóttir, 2006
Sigga og skessan í sólarlandaferð / Herdís Egilsdóttir, 2006
Sigga og skessan í ferðaþjónustu / Herdís Egilsdóttir, 2006
Sigga og skessan við tröllabrúðkaup / Herdís Egilsdóttir, 2006
Sigga og skessan á kafi í snjó / Herdís Egilsdóttir, 2006

RITRAÐIR:

Lestrarhestur:
Bílasögur
/ Írína Korschunow, 1985
Draugasögur / Doris Jannausch, 1982
Draumasögur / Isolde Heyne, 1989
Gamansögur / Hans Baumann, 1982
Jóla-Sveinkasögur / Doris Jannausch, 1989
Vampýrusögur / Ingrid Uebe, 1989
Vinasögur / Monika Sperr, 1985

Litlir bókaormar:
Kötturinn og kölski
/ James Joyce, 2002
Nýju fötin keisarans / H. C. Andersen, 2003
Risinn eigingjarni / Oscar Wilde, 2001
Sögumaðurinn Naftalí og hesturinn hans / Isaac Bashevis Singer, 2003
Vettlingarnir hans afa / Þorvaldur Þorsteinsson, 2001
Umskiptingurinn / Selma Lagerlöf, 2002

Litlir lestrarhestar:
Alltaf gaman í Ólátagarði
/ Astrid Lindgren, 1993
Anís og Ölviður / Tove Fagerholm, 1991
Ástarsögur af Frans / Christine Nöstlinger, 1995
Barnadagur í Ólátagarði / Astrid Lindgren, 2000
Baun í nefi Betu / Astrid Lindgreen, 1993
Börnin í Ólátagarði / Astrid Lindgren, 1990
Fleiri börn í Ólátagarði / Astrid Lindgren, 1991
Fleiri sögur af Frans / Christine Nöstlinger, 1990
Fljúgandi stjarna / Ursula Wölfel, 1994
Hókus pókus Einar Áskell / Gunilla Bergström, 1990
Jólasögur af Frans / Christine Nöstlinger, 1995
Lotta flytur að heiman / Astrid Lindgren, 1991
Nýjar skólasögur af Frans / Christine Nöstlinger, 1992
Sjónvarpssögur af Frans / Christine Nöstlinger, 2000
Sjúkrasögur af Frans / Christine Nöstlinger, 1994
Skólasögur af Frans / Christine Nöstlinger, 1991
Stubba litla fer til sjós / Jon Høer, 1990
Sumarleyfissögur af Frans / Christine Nöstlinger, 1993
Sögur af Frans / Christine Nöstlinger, 1990
Tumi þumall : ævintýri / 1994

Smábók:
Á spani /
Kristín Steinsdóttir, 2003
Á strönd / Kristín Steinsdóttir, 2003
Dísa á afmæli / Björk Bjarkadóttir, 2004
Ekki lengur Lilli / Ragnheiður Gestsdóttir, 2003
Gagga og Ari / Auður Jónsdóttir, 2004
Geimveran / Sigrún Eldjárn, 2003
Hjá risaeðlum / Kristín Steinsdóttir, 2003
Í lofti / Kristín Steinsdóttir, 2003
Í gjótu / Kristín Steinsdóttir, 2003
Kata og vofan / Kristín Ragna Gunnarsdóttir, 2005
Leynifélagið Skúmur / Kristín Steinsdóttir, 2003
Litla skrímslið / Þorgrímur Þráinsson, 2003
Læstur inni / Kristín Steinsdóttir, 2003
Margt skrýtið hjá Gunnari / Jón Guðmundsson, 2005
Pysja / Bryndís Gunnarsdóttir, 1993
Pæja / Bryndís Gunnarsdóttir, 1993
Rumur í Rauðhamri / Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, 2004
Sirrý í Vigur / Bryndís Gunnarsdóttir, 2004
Skrítinn dagur hjá Gunnari / Jón Guðmundsson, 2003
Skrítið kvöld hjá Gunnari / Jón Guðmundsson, 2004
TX-10 : það er ég / Andrés Indriðason, 2005
Unugata / Áslaug Jónsdóttir, 2003
Úti að aka / Kristín Steinsdóttir, 2003
Vala og vinir hennar / Ingibjörg Eiríksdóttir, 1989
Valdi og Vaskur / Ragnheiður Gestsdóttir, 2005

Fleiri lestrar- og ritraðir:

Listin að skrifa
Spékoppar
Bókasafn Barnanna

Auðlesið efni:
Einhyrningurinn minn : máttugra en töfrar
/ Linda Chapman, 2006
Einhyrningurinn minn : undarlegir atburðir / Linda Chapman, 2005
Einhyrningurinn minn : á ferð og flugi / Linda Chapmann, 2004
Einhyrningurinn minn : draumar rætast / Linda Chapmann, 2003
Einhyrningurinn minn : galdurinn / Linda Chapman, 2002
Á smyglaraslóðum / Harald Skjønsberg, 2001
Bobbi, Kalli og risinn / Sophie Smiley, 2003
Bras og þras á Bunulæk / Iðunn Steinsdóttir, 1985
Dagur risabani / Budge Wilson, 2001
Egill / Torfi Hjartarson, 1988
Fimm ævintýri : okkar innri maður / Arnheiður Borg, 1996
Grettir og berserkirnir / Kristján Guðmundsson, 1993
Grettir og skógarbjörninn / Kristján Guðmundsson, 1998
Hreinn og sjóræningjarnir / Jón Sveinbjörn Jónsson, 2002
Ilmur / Andrés Indriðason, 1997
Kanínur og kátir krakkar / Björgvin Jósteinsson, 1994
Litlu landnemarnir / Iðunn Steinsdóttir, 2001
Loftur og gullfuglarnir / Kristín Helga Gunnarsdóttir, 2003
Pétur hittir Svart og Bjart / Jón Sveinbjörn Jónsson, 2002
Rigning í Osló / Harald Skjønsberg, 1994
Ruslaskrímslið / Dagný Emma Magnúsdóttir, 1995
Skipbrotið / Harald Skjøndberg, 2001
Til sjós og lands / Ingibjörg Möller, 1986
Það var skræpa / Andrés Indriðason, 1985
Flautan og vindurinn : unglingasaga / Steinunn Jóhannesdóttir, 1985


Börn og ungt fólk