Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir

Fyrirsagnalisti

SUMARLESTUR HEFST  - 24.5.2018

Sumarlestur 2018 í Bókasafni SeltjarnarnessSumarlestur fyrir grunnskólabörn verður í bókasafninu í sumar. Verkefnið byrjar 24. maí og lýkur 6. september. Uppskeruhátíð verður síðan haldin í september með pomp og prakt :)
Lesa meira

Frostaveturinn mikli - Sögunnar minnst - 18.5.2018

Frostaveturinn mikli 1918

Örsýningin FROSTAVETURINN MIKLI 1918 

í tengslum við 100 ára Fullveldisafmæli Íslands hefur tekið á sig allsvakalega mynd í safninu en þá gengu a.m.k 27 ÍSBIRNIR á land á Íslandi! Að mæta bjarndýri gat verið stórhættulegt eins og dæmi bónda eins á Eldjárnsstöðum á Langanesi, sýnir. Allt um það og meira til í Bókasafni Seltjarnarness. Sýningin stendur yfir í allt sumar.


List án landamæra í Gallerí Gróttu

List án landamæra í Gallerí Gróttu - 

Á samsýningunni 
sjö listamenn sýna listamenn verk sem tengjast á einn eða annan hátt sjálfstæði, hvort heldur sem er hugtakinu sjálfu, sjálfstæði einstaklingsins eða sjálfstæði þjóðar. Sýningunni lýkur 29. maí.

.
Lesa meira

DAGSKRÁ BÓKASAFNS SELTJARNARNESS Í MAÍ 2018 - 2.5.2018

Sögustund Kormákur KrummafóturList án landamæra í Gallerí GróttuMiðvikudagur 2. maí kl. 17:30 - Sögustund með yngstu börnunum
Miðvikudagur 9. maí kl. 17:00 – List án landamæra í Gallerí Gróttu
Mánudagur 14. maí kl. 17:30-18:30 – Erindaröðin Heilsutengdur fyrirlestur
Þriðjudagur 15. maí - Frostaveturinn mikli 1918 - Sýning
Laugardagur 19. maí - Lesið fyrir hund – Vigdís vinir gæludýra á Íslandi
Fimmtudagur 24. maí – SUMARLESTUR HEFST
Fimmtudagur 31.maí kl. 17:00 – Afmælissýning í Gallerí Gróttu


SKOÐA DAGSKRÁ Í PDFLesa meira

Dagskráin í apríl - 3.4.2018

Úrvalsdagskrá í Bókasafni Seltjarnarness í apríl. 

Dagskrá Bókasafn Seltjarnarness apríl 2018ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL KL. 19:30 – BÓKMENNTAKVÖLD

MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL KL. 17:30 – SÖGUSTUND FYRIR YNGSTU KYNSLÓÐINA


FIMMTUDAGUR 12. APRÍL KL. 17:30 – TÓNSTAFIR


FIMMTUDAGUR 12. APRÍL – SÝNINGAROPNUN Í GALLERÍ GRÓTTU


MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL kl. 17:00 – 19:00 BARNAMENNINGARHÁTÍÐ

Barnamenningarhátíð 17.apríl 2018


LAUGARDAGUR 21. APRÍL KL. 11:OO – 12:OO - LESIÐ FYRIR HUND – VIGDÍS VINIR GÆLUDÝRA Á ÍSLANDI


MÁNUDAGUR 23. APRÍL KL. 17:30 – ERINDARÖÐIN HEILSUTENGDUR FYRIRLESTUR - GÖNGUFERÐIR


SKOÐA DAGSKRÁ Í PDF


GLEÐILEGA PÁSKA :) - 23.3.2018

Páskar 2018 - OpnunartímarLokað verður um páskana í Bókasafni Seltjarnarness 29. mars - 2. apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl. 
Gleðilega páska 

Tónstafir - Bókmenntakvöld - Sögustund - Sýningaropnun - Lesið fyrir hunda - Heilsufyrirlestur - Páskahappdrætti - Rafbókasafnið - 27.2.2018

Páskahappdrætti Bókasafns SeltjarnarnessMarsmánuður er stútfullur af fjölbreyttri dagskrá í Bókasafni Seltjarnarness og hófst með dúndrandi danstónlist félaganna í Sóló. Næst var það Jón Kalman með Saga Ástu, þá hin sívinsæla sögustund fyrir yngstu kynslóðina, Margrét Zóphóníasdóttir opnaði sýningu sína Sjónarsvið í Gallerí Gróttu. Lesið fyrir hunda á sínum stað laugardaginn 17. mars. Mánudaginn 19. mars fengum við góðan gest en Kolbrún grasalæknir ræddi það nýjasta um meltingarkerfið. Þá hófst PÁSKAHAPPDRÆTTIÐ OKKAR OG Fimmtudaginn 22. mars kynnti Úlfhildur Dagsdóttir RAFBÓKASAFNIÐ. Kynnið ykkur dagskrána með því að smella á Lesa meira hér fyrir neðan.


GLEÐILEGA PÁSKA :)

Lesa meira

Erindaröðin - Dr. Erla & Svefn í Bókasafni Seltjarnarness - 12.2.2018

Erindaröðin Dr. Erla BjörnsdóttirMÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR KL. 17:30 – ERINDARÖÐIN HEILSUTENGDUR FYRIRLESTUR

Hvað er svefn? Hve mikið þarf að sofa? Hvernig er best að bregðast við svefnvandamálum?

Dr. Erla Björnsdóttir höfundur bókarinnar Svefn mun halda erindi um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu, fara yfir algeng svefnvandamál og gefa ráð fyrir góðan nætursvefn ásamt því að kynna bók sína.

Lesa meira

Dagskrá í febrúar - 6.2.2018

Bókmenntakvöld - Sögustund


Stefán Máni - SkuggarnirÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR KL. 19:30 - BÓKMENNTAKVÖLD

Rithöfundurinn Stefán Máni kemur í heimsókn og fjallar um og les upp úr bók sinni Skuggarnir.

Sögustund 7. febrúar 2018MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR KL. 17:30 – SÖGUSTUND FYRIR YNGSTU KYNSLÓÐINA

Lesin verður bókin Sagan af skessunni sem leiddist eftir Guðrúnu Hannesdóttur.


Lesa meira

Safnanótt - Bókmenntakvöld - Sögustund - 25.1.2018

Vetrarhátíð á Seltjarnarnesi 2018_bannerStefán Máni - SkuggarnirSögustund 7. febrúar 2018Safnanótt 
2. febrúar kl. 18-23  
Bókmenntakvöld 6. febrúar kl. 19:30 
Sögustund fyrir yngstu börnin 7. febrúar kl. 17:30
Lesa meira

Um safnið