Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Fram undan í Bókasafni Seltjarnarness - 21.1.2020

Dagskrá í janúar og febrúar:

Dagskrá feb 2020

Skoða dagskrá í pdf.

23. janúar kl. 17-19

Gallerí Grótta – Sýning

3. febrúar kl. 20 - 22

SelGARNanes og nágrenni

4. febrúar kl. 19:30 – 20:30

BÓKMENNTAKVÖLD – Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Svínshöfuð

5. febrúar kl. 17:00 - 17:30

Sögustund fyrir yngstu börnin

7. febrúar kl. 17:00 – 21:00

SKEMMTILEG SAFNANÓTT Á BÓKASAFNINU

10. febrúar kl. 17:30 – 18:30

Þorbjörg Hafsteinsdóttir einn helsti heilsufrumkvöðull landsins, kynnir nýja bók sína Ketóflex 3-3-1 og gefur gestum góð ráð.

14. febrúar  VALENTÍNUSARDAGUR

15. febrúar kl. 11:30 – 12:30

Lesið fyrir hund – Vigdís Vinir gæludýra á Íslandi

26. febrúar  ÖSKUDAGUR

27. febrúar kl. 17:00 – 19:00

Sýningaropnun í Gallerí Gróttu


Lesa meira

DESEMBER - 20.11.2019

Jólalokun 2019

OPNUNARTÍMAR YFIR JÓLAHÁTÍÐINA

OPIРKL. 1O-19 - FÖSTUDAGA 1O-17- LAUGARDAGA KL. 11-14-LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM- ÞORLÁKSMESSA OPIÐ 1O-19 - LOKAÐ 24. 25. OG 26. DESEMBER - LOKAÐ 31. DESEMBER OG 1. JANÚAR 

Jólalokun 2019


2. desember kl. 20:00 - SelgarnaNes og nágrenni - nánár á fb-síðu klúbbsins

3. desember kl. 19:30 – Bókmenntakvöld - Um tímann og vatnið með Andra Snæ

4. desember kl. 17:00-17:30 – Kormákur í Sögustund fyrir yngstu börnin

4. desember kl. 17:30-18:00 Jólasögustund fyrir börnin með Evu Maríu

12. desember – JÓLATónstafir og JÓLAHátíð

Kl. 17.30 – Skólahljómsveit Tónlistarskólans spilar inn jólin á bókasafninu

Kl. 18.00 – Skemmtilegustu jólasveinarnir koma í heimsókn og gleðja börn á öllum aldri

Allir velkomnir.

18. desember kl. 17:00 Jólasögustund fyrir yngstu börnin

DAGSKRÁ DESEMBER 2019 Á PDF


Á aðventunni verður gestum boðið upp á jólasmákökur með kaffinu.

Lesa meira

Fram undan í Bókasafni Seltjarnarness - 1.11.2019

14. nóvember kl. 17:30 - Tónstafir - Til heiðurs Jóhanni Helgasyni

16. nóvember kl. 11-12- Lesið fyrir hund

19. nóvember kl. 20:00 – Rithöfundakvöld Bókasafns Seltjarnarness

28. nóvember kl. 17:00 – Sýningaropnun í Gallerí Gróttu


DAGSKRÁ BÓKASAFNS SELTJARNARNESS NÓVEMBER 2019Rithöfundakvöld 2019Lesa meira

FRAM UNDAN Í BÓKASAFNI SELTJARNARNESS - 20.9.2019

Bókmenntakvöld Árelía Eydís Guðmundsdóttir

21. september  kl. 11-12- Lesið fyrir hund


26. september kl. 17:00 – Sýningaropnun í Gallerí Gróttu

Október

1. október kl. 19:30 – Bókmenntakvöld

2. október kl. 17:30 – Sögustund fyrir yngstu börnin

3. október – Tónstafir Jazz-tríó 

7. október - SelgarnaNes og nágrenni

19. október kl. 11-12- Lesið fyrir hund – Vigdís Vinir gæludýra á Íslandi

31. október kl. 17:00 – Sýningaropnun í Gallerí Gróttu

31. október – Menningarhátíð opnun

Lesa meira

SUMARLESTUR OG SÝNINGIN DULUR GALLERÍ GRÓTTU - 12.6.2019

Uppskeruhátíð Sumarlesturs 2019

DAGSKRÁ ÁGÚST-SEPT_PDF

Sumarlestur grunnskólabarna hófst 23. maí og lýkur 3. september. Uppskeruhátíð 9. september kl. 17. Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur les upp úr verðlaunabók sinni Kennarinn sem hvarf. Bergrún fjallar um bækurnar sínar, teikningarnar og mikilvægi lesturs.

Verðlaunaafhendingar

Frískandi frostpinnar


Gallerí Grótta:

Anna Þóra Karlsdóttir opnaði sýningu sína Dulur þann 6. júní og stendur hún til 9. ágúst. Nánar um sýninguna á fb-síðu Gallerí Gróttu. https://www.facebook.com/GalleriGrotta/


HVAÐ VILT ÞÚ SJÁ OG UPPLIFA Á BÓKASAFNINU?

ERTU MEÐ HUGMYND AÐ ÁHUGAVERÐUM VIÐBURÐI?

VILTU STANDA FYRIR EIGIN VIÐBURÐI EÐA STOFNA HÓP SEM HITTIST REGLULEGA?

Sendu okkur stutta og greinargóða lýsingu á tillögu þinni til: kristina@seltjarnarnes.is

Við erum opin fyrir öllu, skoðum allar tillögur vel og munum án efa hrinda áhugaverðum hugmyndum í framkvæmd eða gefa þér kost á því að standa fyrir eigin viðburði.


DAGSKRÁ MAÍ 2019 - 3.5.2019

7. maí kl. 19:30 – Bókmenntakvöld

Ragnar Helgi Ólafsson les upp úr og fjallar um bók sína Bókasafn föður míns.  


8. maí kl. 17:30-18:00 – Sögustund fyrir yngstu börnin

Sólveig Pálsdóttir bæjarlistamaður Seltjarnarness verður gestur okkar í síðustu sögustund fyrir sumarfrí. Sólveig sem er bæði  rithöfundur og leikari ætlar að lesa fyrir börnin söguna Þekkir þú Línu langsokk?

Höfundur: Astrid Lindgren


9. maí kl. 17:00 – Sýningaropnun í Gallerí Gróttu

Alistair Kim Macintyre opnar sýningu sína TIME FROZEN, TIME THAWED . Sýningu lýkur 2. júní.

   

23. maí – Sumarlestur hefst og stendur til 3. september

Sumarlestur grunnskólabarna hefst 23. maí og lýkur 3. september. Uppskeruhátíð verður síðan haldin í september með pomp og prakt!

DAGSKRÁ BÓKASAFNS SELTJARNARNESS Í APRÍL 2019 - 19.3.2019

PÁSKAR -

LOKAÐ VERÐUR Í BÓKASAFNI SELTJARNARNESS UM PÁSKANA

18. – 22. APRÍL
OPNUM AFTUR ÞRIÐJUDAGINN 23. APRÍL
GLEÐILEGA PÁSKA :)

Páskar 201927. apríl kl. 11:00 – 12:00 Lesið fyrir hund

SKOÐA DAGSKRÁ Í PDF 


Næst á dagskrá í Bókasafni Seltjarnarness - 8.1.2019

Lesið fyrir hund í Bókasafni Seltjarnarness

28. febrúar kl. 17:00 - Sýningaropnun í Gallerí Gróttu


MARS:

4. mars kl. 20.00

SelGARNanes og nágrenni

5. mars – Bókmenntakvöld með Hallgrími Helgasyni

5. mars kl. 16:00-18:00 - SPRENGIDAGUR

Við saumum ÖSKUPOKA fyrir ÖSKUDAGINN

6. mars – Öskudagur - Við tökum fagnandi á móti ungum gestum á safnið.

6. mars kl. 17:30 – Sögustund fyrir yngstu börnin

7. mars kl. 17.30 - TÓNSTAFIR - Hljómsveitin Bagdad Brothers spila.

11. mars kl. 17.30 – 18.30 Erindaröðin Sjálfsstyrking

SJÁLFSTYRKING STRÁKA með Bjarna Fritzsyni

16. mars kl. 11:00 – 12:00 - Lesið fyrir hund – Vigdís Vinir gæludýra á Íslandi


SKOÐA DAGSKRÁ Á PDF-SNIÐI

Febrúar

5. febrúar kl. 19:30-20:30

BÓKMENNTAKVÖLD – Auður Ava og Ungrú Ísland

6. febrúar kl. 17:30

Sögustund fyrir yngstu börnin

8. febrúar kl. 17-21 - SAFNANÓTT - SKOÐA DAGSKRÁ

14. febrúar - Valentínusardagur

16. febrúar - Lesið fyrir hund kl. 11-12

28. febrúar kl. 17:00 - Sýningaropnun í Gallerí Gróttu

Rósa Sigrún Jónsdóttir opnar sýningu sína

Strúktúr í Gallerí Gróttu. Sýningu lýkur 31. mars.


DAGSKRÁ Á PDF-SNIÐI

GLEÐILEG JÓL - 18.12.2018

Jólakort 2018

Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Starfsfólk Bókasafn Seltjarnarness.

BÓKASAFN SELTJARNARNESS UM JÓL OG ÁRAMÓT:

OPIÐ VIRKA DAGA Kl. 10-19
Föstudaga 10-17
Laugardaga 11-14
LOKAÐ á sunnudögum
LOKAÐ 24. – 26. desember
LOKAÐ 31. desember og 1. Janúar

Erindaröðin VELLÍÐAN 17. desember kl. 17:30 - 17.12.2018

Erindaröð Kristín Linda Jónsdóttir

Sálfræðingurinn Kristín Linda hjá Huglind sem kemur á bókasafnið og ætlar að halda hagnýtan, jákvæðan og hvetjandi fyrirlestur um LISTINA AÐ LIFA og sníðir hann sérstaklega að þessum árstíma sem er mörgum annasamur og erfiður.

Lesa meira

Um safnið