Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Tónstafir - Bókmenntakvöld - Sögustund - Sýningaropnun - Lesið fyrir hunda - Heilsufyrirlestur - Páskahappdrætti - Rafbókasafnið - 27.2.2018

Rafbókasafnið með Úlfhildi DagsdótturMarsmánuður er stútfullur af fjölbreyttri dagskrá í Bókasafni Seltjarnarness og hófst með dúndrandi danstónlist félaganna í Sóló. Næst var það Jón Kalman með Saga Ástu, þá hin sívinsæla sögustund fyrir yngstu kynslóðina, Margrét Zóphóníasdóttir opnaði sýningu sína Sjónarsvið í Gallerí Gróttu. Lesið fyrir hunda á sínum stað laugardaginn 17. mars. Mánudaginn 19. mars fengum við góðan gest en Kolbrún grasalæknir ræddi það nýjasta um meltingarkerfið. Fimmtudaginn 22. mars kynnir Úlfhildur Dagsdóttir RAFBÓKASAFNIÐ - Missið ekki af því!  Kynnið ykkur dagskrána með því að smella á Lesa meira hér fyrir neðan.

Lesa meira

Erindaröðin - Dr. Erla & Svefn í Bókasafni Seltjarnarness - 12.2.2018

Erindaröðin Dr. Erla BjörnsdóttirMÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR KL. 17:30 – ERINDARÖÐIN HEILSUTENGDUR FYRIRLESTUR

Hvað er svefn? Hve mikið þarf að sofa? Hvernig er best að bregðast við svefnvandamálum?

Dr. Erla Björnsdóttir höfundur bókarinnar Svefn mun halda erindi um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu, fara yfir algeng svefnvandamál og gefa ráð fyrir góðan nætursvefn ásamt því að kynna bók sína.

Lesa meira

Dagskrá í febrúar - 6.2.2018

Bókmenntakvöld - Sögustund


Stefán Máni - SkuggarnirÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR KL. 19:30 - BÓKMENNTAKVÖLD

Rithöfundurinn Stefán Máni kemur í heimsókn og fjallar um og les upp úr bók sinni Skuggarnir.

Sögustund 7. febrúar 2018MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR KL. 17:30 – SÖGUSTUND FYRIR YNGSTU KYNSLÓÐINA

Lesin verður bókin Sagan af skessunni sem leiddist eftir Guðrúnu Hannesdóttur.


Lesa meira

Safnanótt - Bókmenntakvöld - Sögustund - 25.1.2018

Vetrarhátíð á Seltjarnarnesi 2018_bannerStefán Máni - SkuggarnirSögustund 7. febrúar 2018Safnanótt 
2. febrúar kl. 18-23  
Bókmenntakvöld 6. febrúar kl. 19:30 
Sögustund fyrir yngstu börnin 7. febrúar kl. 17:30
Lesa meira

Gleðileg jól og farsælt komandi ár - 18.12.2017

Jólakort 2017 Bókasafn Seltjarnarness


OPIÐ ER UM HÁTÍÐIRNAR SEM HÉR SEGIR:


ÞORLÁKSMESSA opið frá 11-14 - lokað frá og með 24. desember til og með 26. desember- 


OPIÐ LAUGARDAGINN 3O. desember frá 11-14

Lokað 31.desember og 1. janúar


GLEÐILEGA  HÁTÍÐ


DAGSKRÁ Í JANÚAR 2018


Dagskrá í desember - 20.11.2017


Jóladagskrárborði desember 2017OPNA DAGSKRA Á PDF-SNIÐI Lesa meira

Um safnið