Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir

FRAM UNDAN Í BÓKASAFNI SELTJARNARNESS

20.9.2019

Bókmenntakvöld Árelía Eydís Guðmundsdóttir

21. september  kl. 11-12- Lesið fyrir hund – Vigdís Vinir gæludýra á Íslandi

Börnum er boðið að heimsækja safnið og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á börn lesa. Sex börn komast að í hvert skipti.
Skráning á sigridur.gunnarsdottir@seltjarnarnes.is

26. september kl. 17:00 – Sýningaropnun í Gallerí Gróttu - LETUR OG LIST

Katrín Matthíasdóttir, Þorvaldur Jónasson, Guðlaug Friðriksdóttir og
Ragnar G. Einarsson opna sýningu sína Letur og list í Gallerí Gróttu.
Sýningu lýkur 20. október.

OKTÓBER

1. október kl. 19:30 – Bókmenntakvöld með Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur

Árelía Eydís Guðmundsdóttir fjalla um og les upp úr bók sinni Sara. Grípandi, einlæg og spennandi saga um konu á krossgötum sem tekst að sigra sjálfa sig. Sara var önnur söluhæsta bókin á  bóksölulista útgefenda í júlí sl. Allir velkomnir, kaffi og meðlæti. 

3. október – Tónstafir

Jazz-tríó

7. október - SelgarnaNes og nágrenni

Áhugafólk um hannyrðir hittist einu sinni í mánuði og á notalega stund saman við handavinnu, hjálpar hvert öðru og deilir hugmyndum. Allir velkomnir. Nánar á FB-síðu hópsins: https://www.facebook.com/groups/1758607474379087/about/

19. október kl. 11-12- Lesið fyrir hund – Vigdís Vinir gæludýra á Íslandi

31. október kl. 17:00 – Sýningaropnun í Gallerí Gróttu: Kristín Pálmadóttir opnar sýningu á Menningarhátíð

31. október – Menningarhátíð opnun
Senda grein

Um safnið