Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir

! ATH ! LOKAÐ VEGNA COVID-19

29.5.2020

PANTA BÓK Á LEITIR.IS - LEIÐBEININGAR

Til þess að panta bók á Leitir.is þarftu að skrá þig inn í "Innskráning" efst í hægra horni með notandanafni (kennitölu) og lykilorði.

Aðeins fjögur skref:

Því næst leitar þú að því gagni sem þú vilt fá lánað í leitarglugganum og smellir á:

 "Hvernig næ ég í efnið"

skrunar niður í glugganum þar til þú finnur:

"Bókasafn Seltjarnarness"

velur það og smellir á:

 "Frátekt".

Því næst smellír þú á:

 "Senda beiðni".


!ATH! - FRÁTEKT GILDIR Í SÓLARHRING FRÁ PÖNTUN.


Senda grein

Um safnið