Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir

ATH! BREYTTUR AFGREIÐSLUTÍMI 

OPIÐ KL. 10:00-16:00 Á VIRKUM DÖGUM - LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM

14.12.2020


Opið verður frá kl. 10:00-16:00 á virkum dögum tímabundið.

 

Viðskiptavinir eru beðnir um að virða GRÍMUSKYLDU og viðhafa 2JA METRA REGLU.

ATH! Ekki er boðið upp á kaffi og setustofur eru lokaðar.

Vinsamleg ábending:

Kæru lesendur, skilið vinsamlega nýjum bókum fljótt að lestri loknum. Það eru margir sem bíða spenntir eftir að lesa nýju bækurnar.

Takk fyrir :)


HÆGT ER AРPANTA BÆKUR og annað safnefni:

1. Þú getur pantað efni á: Leitir.is (Opnast í nýjum vafraglugga)

2. Sent tölvupóst: bokasafn@seltjarnarnes.is

HÁMARK GESTA Í SAFNINU ER 20 MANNS


Starfsfólk Bókasafns Seltjarnarness

Bókasafn Seltjarnarness merki/logo

Senda grein

Um safnið