Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir

VETRARHÁTÍÐ Á SELTJARNARNESI - LISTAVERKIN OKKAR

4.2.2021

LISTAVERKIN OKKAR - Sýning á Bókasafni Seltjarnarness

Bókasafn Seltjarnarness hefur í gegnum tíðina hlotið veglegar listaverkagjafir. Mörg verkanna eru dagsdaglega til sýnis á safninu en önnur eru í útláni eða í geymslu. Á Vetrarhátíð verður á bókasafninu sett upp sérstök sýning „LISTAVERKIN OKKAR“ á öllum verkum safnsins fyrir gesti og gangandi og sem flestir hvattir til að skoða þetta einstaka listasafn.

SJÁ DAGSKRÁ VETRARHÁTÍÐAR Á: http://www.seltjarnarnes.is/frettirogutgefidefni/frettir/nr/11735

Senda grein

Um safnið