Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir

LISTAVERKIN OKKAR í Bókasafni Seltjarnarness

9.2.2021

LISTAVERKIN OKKAR - Sýning á Bókasafni Seltjarnarness

Bókasafn Seltjarnarness hefur í gegnum tíðina hlotið veglegar listaverkagjafir. Nú stendur yfir sýning á öllum verkum í eigu safnsins. Mörg hafa verið daglega til sýnis á safninu en önnur hafa verið í útláni eða í geymslu. Myndlykill með úrvali listaverka í eigu bæjarins þ.á. m. öllum útilistaverkum fæst gefins á safninu.

Senda grein

Um safnið