Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir

Fram undan í Bókasafni Seltjarnarness

20.10.2021

 DAGSKRA TIL 30.OKT7. - 30. OKTÓBER

Sýning í Gallerí Gróttu – Guðrún Einarsdóttir  Málverk

Sýningu lýkur 30. október.

20. OKTÓBER KL. 17 – ERINDARÖÐIN: Virðingarríkt uppeldi.

Guðrún Birna Le Sage, Gló Motion heilræktarkennari og markþjálfi heldur fyrirlestur um virðingarríkt uppeldi í vitund. Hún fer yfir grunnhugmyndafræði þessarar uppeldisstefnu og þær viðhorfsbreytingar sem hún kallar á.

25. – 30. OKTÓBER – HALLOWEEN RATLEIKUR

Ratleikur á Hrekkjavöku!  Þekkir þú vampírur, múmíur eða köngulær? Komdu þá á bókasafnið og finndu þær!


27. október – Alþjóðlegi BANGSAdagurinn – BangsaSÖGUSTUND kl. 17:00

Komdu með bangsann þinn í heimsókn á bókasafnið og hlustið saman á skemmtilega bangsasögu. Leynigestur les fyrir börnin!

30. – 31. OKTOBER – HALLOWEEN Í GLUGGUM BÓKASAFNSINS

Skuggalegar furðuverur fara á stjá í Bókasafni Seltjarnarness þegar rökkva tekur.

Senda grein

Um safnið