Dagskrá október 2017

3. október kl. 19:30

Bókmenntakvöld

Napólísögur Elenu Ferrante.

Brynja Cortes Andrésdóttir, þýðandi hinna geysivinsælu vinkvennabóka eftir Elenu Ferrante, verður gestur á fyrsta bókmenntakvöldi vetrarins þann 3. október kl. 19:30. Brynja lesa upp úr og fjallar um þýðingarverk sín sem hafa slegið í gegn á undanförnum árum.

 

4. október kl. 17:30

Sögustund fyrir yngstu börnin

Lesin verður bókin Ég er klárastur

Höfundur: Mario Ramos

 

5. október kl. 17:30

Tónstafir

Jón Óskar Jónsson trommur / Helgi Rúnar Heiðarsson saxófónn

 

12. – 15. október Menningarhátíð

 

28. október kl. 11:00 – 12:00

Lesið fyrir hund – Vigdís - Vinir gæludýra á Íslandi

Skráning á netfangið sigridurgu@nesid.is eða í síma 5959-170

Sex börn komast að í hvert skipti.

SKOÐA AUGLÝSINGU