Fuglasafn

Á bókasafninu eru uppstoppaðir fuglar í eigu Náttúrugripasafns  Seltjarnarness. Á meðal þeirra eru bæði algengir fuglar á Seltjarnarnesi en einnig fáséðari fuglar eins og Haförn.