Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Menning og listir

Menning og listir á bókasafninu

Bókasafninu sem heyrir undir menningarnefnd bæjarins er meðal annars ætlað að vera öflug menningar- og upplýsingamiðstöð. Í starfsemi safnsins er vilji til að uppfylla menningarstefnu bæjarins sem er meðal annars að efla áhuga, löngun og möguleika bæjarbúa á að njóta menningar.

Þessu vill safnið ná með því að bjóða uppá fjölbreytta dagskrá fyrir flesta aldurshópa.


Menning og listir