Leshópur

Um Bókmenntaklúbbinn

Leshópur bókasafnsins hóf starfsemi á vordögum 2009. Hópurinn hittist á bókasafninu yfir vetrartímann fyrsta þriðjudag í mánuði klukkan 19:30-20:30.  
Hópurinn vill kalla sig Bókmenntafélag Bókasafns Seltjarnarness.

Gert er ráð fyrir að meðlimir hópsins lesi fyrirfram ákveðna bók og ræði hana þegar hópurinn hittist.

Nýir þátttakendur velkomnir.Menning og listir