Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Náttúrugripasafn

Náttúrugripasafn

Á Bókasafni Seltjarnarness eru til sýnis uppstoppaðir fuglar í eigu Náttúrugripasafns Seltjarnarness.
Má þar sjá nokkrar tegundir sem algengar eru m.a. á Seltjarnarnesi, s. s. kríu, hrafn, heiðlóu og tjald.

Einnig er örn til sýnis.

Náttúrugripasafn Seltjarnarness er að stórum hluta staðsett í Valhúsaskóla.Menning og listir