Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Seltjarnarnes í bókmenntum

Seltjarnarnes í bókmenntum

Seltjarnarnes kemur fyrir í ýmsum bókmenntum. Þessar bækur voru notaðar í bókmenntagöngu á Jónsmessu 2009:
Ofvitinn - Þórbergur Þórðarson
Krummi
– Sigurgeir Jónasar
Börn óranna – Valgerður Þóra
Rúm eru hættuleg
– Elísabet Jökulsdóttir
Þriðja táknið
– Yrsa Sigurðardóttir
Sér grefur gröf – Yrsa Sigurðardóttir
Aska
– Yrsa Sigurðardóttir
Auðnin
– Yrsa Sigurðardóttir
Út úr myrkrinu
– ævisaga Helgu á Engi – Gísli Sigurðsson skrásetti
Fótspor á himnum
– Einar Már Guðmundsson
Bóndinn og bílstjórinn
– Meyvant á Eiði – Jón Birgir Pétursson skráði
Farþeginn
– Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
 Perlur og steinar árin með Jökli
– Jóhanna Kristjónsdóttir
Grandavegur 7 – Vigdís Grímsdóttir
 Ljóðasafn – Steinn Steinarr
Seltirningabók
– Heimir Þorleifsson.


Menning og listir