Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Tónstafir

Tónstafir

Tónstafir er samstarfsverkefni bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness. Ætlunin er að Tónstafir séu í boði á bókasafninu  kl. 17:30 fyrsta dimmtudag í mánuði yfir vetrartímann. Kennarar Tónlistarskólans eða lengra komnir nemendur mæta á Miðjuna  og leika fyrir gesti. Tónleikarnir hefjast allir kl. 17:30 og standa yfir í rúman hálftíma. Þeir eru ókeypis og allir eru boðnir velkomnir

Sjá nánar um viðburði í Dagskrá Bókasafns Seltjarnarness og á facebook-síðu safnsins:

https://www.facebook.com/Bokasafn.SeltjarnarnessMenning og listir