Tónstafir

Tónstafir er samstarfsverkefni bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness. Ætlunin er að Tónstafir séu í boði á bókasafninu  kl. 17:30 fyrsta dimmtudag í mánuði yfir vetrartímann. Kennarar Tónlistarskólans eða lengra komnir nemendur mæta á Miðjuna  og leika fyrir gesti. Tónleikarnir hefjast allir kl. 17:30 og standa yfir í rúman hálftíma. Þeir eru ókeypis og allir eru boðnir velkomnir

Sjá nánar um viðburði í Dagskrá Bókasafns Seltjarnarness og á facebook-síðu safnsins:

https://www.facebook.com/Bokasafn.SeltjarnarnessMenning og listir