Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Þjónusta

Þjónusta á Bókasafni Seltjarnarness

Bókasafn Seltjarnarness leitast við að veita faglega þjónustu við flestra hæfi. Safnið býr yfir góðum safnkosti og býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir börn, unglinga og fullorðna, fyrirtæki og stofnanir.

Viltu hafa áhrif á starfsemi safnins, ertu ánægð/ánægður með þjónustu safnsins eða er eitthvað sem betur mætti fara?

Sendu okkur athugasemd eða ábendingu á bokasafn(hjá)seltjarnarnes.is


Þjónusta