Heitur reitur

Í safninu er heitur reitur og geta gestir því komið með fartölvur sínar og farið frítt á netið. Þráðlausa netið tengist ekki prentara.

Auk þess er aðgangur að tölvum og Netinu í safninu.


Þjónusta