Salurinn - Gallerí Grótta

Sýningarsalur

Útleiga:

Salurinn er um 70 m2 að stærð og geta fylgt honum borð og um 70 stólar.  Salurinn er leigður út  fyrir minni viðburði, fundi, námskeið og fleira og eru í honum skjávarpi og tjald. Einnig er hægt að fá aðgang að eldhúsi vegna veitinga.

Panta má salinn í afgreiðslu Bókasafnsins í síma 5959170.

Salurinn er opinn á afgreiðslutíma safnsins frá 10 – 19 virka daga nema föstudaga frá 10 - 17 og laugardaga frá 11 - 14. Ef óskað er eftir notkun salarins utan þess tíma má koma óskum um það til starfsfólks.    

Gjaldskrá:

Fundahald og stuttir viðburðir 20.000,-

Kaffikanna 16 bollar 3000,-

Glös  (vínglös) + þvottur 5000,-


Ath. Gallerí Grótta sýningarsalur er ekki leigður út fyrir myndlistarsýningar. Sjá nánar um SÝNINGAHALD hér.


Þjónusta