Tölvur og internet

Notendur safnsins hafa aðgang að tveimur tölvum.  Tölvurnar eru tengdar internetinu og eru með ritvinnslu. Hægt er að fá útprentun og kostar hver A4 síða 50 kr. og A3 70kr. Notendur þurfa að skrá sig í tölvurnar á þjónustuborði og sýna skilríki.

Börn yngri en 15 ára verða að vera í fylgd foreldra.


Aðgangur að tölvu er að jafnaði í Eina klukkustund.


Þjónusta