Upplýsingaþjónusta
Upplýsingaþjónusta
Starfsmenn bókasafnsins veita viðskiptavinum aðstoð og
ráðgjöf við leit að gögnum, heimildum og upplýsingum.
Senda má tölvupóst á bokasafnseltjarnarnes.is, hringja í síma 595 9170 eða koma á staðinn.
Upplýsingaleitin verður markvissari ef viðskiptavinurinn er á staðnum. Þá er hægt að bera beint undir hann niðurstöður leitarinnar.
Upplýsingaþjónusta er viðskiptavinum að kostnaðarlausu, en greiða verður fyrir ljósrit og útprentanir.