Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Aðgerðaráætlun gegn hávaða - 3.10.2018

Samkvæmt reglugerð nr. 1000/2005 ber Seltjarnarnesbæ að auglýsa aðgerðaráætlun gegn hávaða og kynna hana með almennum hætti í sveitarfélaginu. Reglugerðin byggir á tilskipun 2002/49/EB um mat og stjórn á hávaða í umhverfinu Lesa meira

Vöfflukaffi í Félagsheimili Seltjarnarness - 29.8.2018

Fimmtudaginn 30. ágúst kl. 14.30 verður boðið upp á vöfflur og kaffi í Félagsheimili Seltjarnarness við Suðurströnd. Lesa meira

Reykjavíkurmararþon 2018 - 17.8.2018

Vekjum athygli á Reykjavíkurmaraþoninu á morgun laugardag en þá fyllist Nesið af vanda af duglegum hlaupurum og hressum íbúum að hvetja Lesa meira

TORF - Earth Homing: Reinventing Turf Houses - 8.8.2018

Earth HomingVekjum athygli á áhugaverðri sýningu TORF sem haldin verður í Gróttu (Fræðasetrinu, Vitavarðarhúsinu og Albertsbúð) sem og í Ráðagerði dagana 8.8 - 9.9 2018.  Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: