Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Rafmagnslaust verður á Eiðistorgi 16. febrúar - 14.2.2018

Veitur hafa sent út tilkynningu þess efnis að vegna bilunar verður rafmagnslaust í Eiðisgranda og Skeljagranda frá kl. 01.00-06.00 þann 16. febrúar nk. Þessi bilun veldur jafnframt rafmagnsleysi á Eiðistorgi. Nánar á www.veitur.is  Lesa meira

Framkvæmdir nú hafnar við íþróttamiðstöðina - 26.1.2018

Byggingarsvæði við íþróttamiðstöðinaFramkvæmdir eru nú hafnar við byggingu og endurbætur á íþróttamiðstöðinni. Hér má lesa og sjá á aðstöðumynd nánari upplýsingar um athafna- og vinnusvæði Munck á byggingarreitnum.

Lesa meira

Bakkahverfi. Grenndarkynning á deiliskipulagsbreytingu fyrir Melabraut 12 – ath breytt auglýsing. - 24.1.2018

Á 67. fundi Skipulags- og umferðarnefndar hinn 30. nóvember 2017 var samþykkt að grenndarkynna erindi um deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðina Melabraut 12 í Bakkahverfi á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

MÆLINGAR HEILBRIGÐISEFTIRLITS KJÓSARSVÆÐIS STAÐFESTA AÐ NEYSLUVATNIÐ SÉ Í LAGI - 22.1.2018

Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis mældi reglulega magn vatnskæligerla í vatnsinntaki á Seltjarnarnesi í síðustu viku eins og upplýst hafði verið um. Niðurstöður allra mælinga sýna að gerlamagnið er vel innan marka sem þýðir að neysluvatnið stenst gæðakröfur neysluvatnsreglugerðar.  Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: