Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Hitaveita Seltjarnarness - Neyðarlokun - 18.4.2018

Lokað verður fyrir heita vatnið frá kl. 9 og fram eftir degi, miðvikudaginn 18. apríl í eftirfarandi götum: Suðurmýri 40-60, Eiðistorg 11-17 og Eiðismýri 17 og 19.

Lesa meira

Lækkun á hámarkshraða á Norðurströnd í 50 km/klst. - 12.4.2018

NorðurströndSettar hafa verið nýjar hraðamerkingar við Norðurströnd sem gefa til kynna að hámarkshraði um götuna er 50 km/klst.  Lesa meira

Hitaveita Seltjarnarness - lokun vegna viðgerða - 6.4.2018

Vegna viðgerða á stórri stofnlögn við Hrólfsskálamel verður að loka fyrir heita vatnið á Hrólfsskálmel 1 til 18 þriðjudaginn 10. apríl nk.frá kl. 09:00 og fram eftir degi.

Lesa meira

Flokkun á plasti er einföld - 27.3.2018

Hér er stutt, skemmtilegt og lýsandi myndband sem sýnir hversu ofur einfalt er nú að flokka plast og gefa því framhaldslíf á jákvæðan hátt fyrir náttúruna Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: