Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Strætó gerir breytingar á ferðum sínum á höfuðborgarsvæðinu vegna Covid-19 - 27.3.2020

Strætó hefur gert miklar ráðstafanir skv. tilmælum sóttvarnalæknis er varðar samkomubann til að áfram sé hægt að halda uppi almenningssamgöngum. Þriðjudaginn 31. mars munu til viðbótar taka gildi breytingar á aksturstíðni. Fólk er hvatt til að kynna sér málið á https://www.straeto.is/is/covid-19
Lesa meira

Þjónustugjöld leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila í ljósi Covid-19 faraldursins. English below - 24.3.2020

Tillögur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að fyrirkomulagi afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila vegna Covid-19 faraldursins. Sjá nánar:

Lesa meira

Aukið magn blautklúta í fráveitu með tilheyrandi bilunum og kostnaði - 23.3.2020

Við hvetjum fólk til að nota ekki klósettin sem ruslafötur. Blautklútar, hvort sem þeir eru notaðir á andlit og líkama eða til þrifa og sótthreinsunar, eiga heima í ruslinu. Lesa meira

Leikskóli Seltjarnarness - Innritun fyrir skólaárið 2020-2021 - 23.3.2020

Innritun barna fyrir næsta skólaár fer fram í aprílmánuði nk. og þurfa umsóknir því að hafa borist í gegnum Mínar síður í síðasta lagi þriðjudaginn 31. mars nk. Sjá nánar:

Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: