Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Seltjarnarnesbær auglýsir til sölu fasteignina Safnatröð 5 á Seltjarnarnesi - 6.12.2018

Byggingin er staðsett á friðuðu svæði í sannkallaðri náttúruparadís á Vestursvæðum Seltjarnarness við hlið Nesstofu, á einum fallegasta útsýnisstað höfuðborgarsvæðisins

Lesa meira

Hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi - 3.12.2018

Samkeppni um hönnun leikskólaBæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar, í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar tveggja þrepa samkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Trjágróður á lóðarmörkum - 29.10.2018

Fjölbreyttur garðagróður fegrar umhverfi Seltjarnarness og veitir íbúum skjól í görðum sínum. Þar sem gróðurinn vex með hverju árinu er nauðsynlegt að huga vel að því að hann vaxi ekki út fyrir lóðamörk eða slúti þannig yfir að hann skapi hættu fyrir vegfarendur, sérstaklega núna í skammdeginu þegar fjöldi barna er á ferðinni vegna skóla og tómstunda.

Lesa meira

Bæjarlistamaður Seltjarnarness - 26.10.2018

Opið fyrir umsóknir / tilnefningar 

Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum á Seltjarnarnesi eða rökstuddum ábendingum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019. 

Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: