Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Lokun á heitu vatni á öllu Seltjarnarnesi mánudaginn 28. nóvember nk. - 25.11.2022

Næsta mánudag, 28. nóvember, verður heitavatnslaust á Seltjarnarnesi milli kl. 10 og 15 vegna viðgerða á stofnæð rafmagns frá Veitum ohf. Sundlaugin lokar á meðan ekkert heitt vatn er.

Lesa meira

Framkvæmdir Veitna við Lindarbraut og Nesbala á áætlun - 23.11.2022

Framkvæmdir Veitna við Lindarbraut 13 og Nesbala 23 vegna bilunar í háspennustreng eru á áætlun. Búist er við hægt verði að opna göngustíginn á ný í lok næstu viku. 

Lesa meira

Vatnsveita Seltjarnarness tilkynnir lokun á köldu vatni á Miðbraut, Melabraut og Valhúsabraut þriðjudaginn 22. nóvember - 21.11.2022

Lokunin tekur gildi kl. 10 og stendur fram eftir degi vegna viðgerða. Lokunin nær til allra húsa á Miðbraut, Melabraut 19 og 21-54, Valhúsabraut 21 og 37.

Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: