Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Reykjavíkurmararþon 2018 - 17.8.2018

Vekjum athygli á Reykjavíkurmaraþoninu á morgun laugardag en þá fyllist Nesið af vanda af duglegum hlaupurum og hressum íbúum að hvetja Lesa meira

TORF - Earth Homing: Reinventing Turf Houses - 8.8.2018

Earth HomingVekjum athygli á áhugaverðri sýningu TORF sem haldin verður í Gróttu (Fræðasetrinu, Vitavarðarhúsinu og Albertsbúð) sem og í Ráðagerði dagana 8.8 - 9.9 2018.  Lesa meira

Bilaður rofi í Kviku "fótabaðlauginni" við Norðurströnd - 25.7.2018

Íbúum til upplýsinga þá bilaði rofi í fótabaðlauginni og vatnið varð alltof heitt. Slökkt hefur verið á kerfinu og vatnið þar því kalt. Búið er að panta nýjan rofa sem á að koma til landsins um mánaðarmótin og verður strax gengið í lagfæringar. 

Grendarkynning á tillögu að breyttu deiliskipulagi á Seltjarnarnesi - 18.7.2018

Í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með til kynningar  grendarkynning að breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi.

Deiliskipulag Bollagarða, Hofgarða og Melabrautar, breyting vegna Bollagarða 73-75.


Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: