Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Nýr símatími félagsþjónustu Seltjarnarnesbæjar - 15.1.2020

Nýr símatími félagsþjónustu Seltjarnarnesbæjar tekur gildi 16. janúar 2020.

Lesa meira

Innritun barna fædd 2014 að hefjast í Grunnskóla Seltjarnarness - 15.1.2020

Innritun 6 ára barna (fædd árið 2014) og eiga að hefja skólagöngu haustið 2020 fer fram dagana 20.-24. janúar næstkomandi fyrir Grunnskóla Seltjarnarness.

Lesa meira

Tilkynning vegna veðurs þriðjudaginn 14. janúar - 13.1.2020

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu fram eftir morgundeginum þriðjudaginn 14. janúar. Íbúar eru hvattir til að fylgjast með veðurspá og færð og foreldrar/forráðamenn að fylgja börnum yngri en 12 ára í skólann. Lesa meira

Tilkynning vegna veðurs í dag 9. janúar - 9.1.2020

GUL VIÐVÖRUN er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag fimmtudag. Ekki er þörf að sækja börn fyrir ákveðin tíma, heldur er verið að hvetja til þess að börn undir 12 ára aldri gangi ekki ein heim í lok skóladags eða frístundarstarfs.  Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: