Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Álagning fasteignagjalda 2017 - 6.2.2017

Álagning fasteignagjalda 2017 er nú lokið. Álagningin byggir á gildandi fasteignamati allra fasteigna eins og það er í janúar ár hvert. Lesa meira

Frítt í þrjár leiðir Strætó á Safnanótt.  - 3.2.2017

Hin árlega Safnanótt verður haldin hátíðleg í kvöld, föstudaginn 3.febrúar og í tilefni þess mun Strætó bæta við þremur sérstökum leiðum sem ganga á milli safna og menningarmiðstöðva á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira

Allir lesa hefst í dag, föstudaginn 27. janúar! - 27.1.2017

Í dag er blásið til leiks í hinum stórskemmtilega og æsispennandi lestrarlandsleik Allir lesa!  Lesa meira

Hirðing jólatrjáa á Seltjarnarnesi vikuna 9. til 13. janúar  - 12.1.2017

Hirðing jólatrjáa

Nú sem endranær mun Seltjarnarnesbær hirða jólatré íbúum að kostnaðarlausu. 

Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: