Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Viðtalstími við bæjarfulltrúa - 9.10.2017

Bæjarfulltrúar Seltjarnarnesbæjar bjóða íbúum upp á viðtalstíma á Bókasafni Seltjarnarness frá kl. 17 - 19 á eftirtöldum dögum: Lesa meira

Veitustofnanir Seltjarnarness - Lokun vegna viðgerða: Sævargörðum - 4.10.2017

Vegna viðgerða verður lokað fyrir kalda vatnið á Nesbala og Lindarbraut 13-47, í dag, mánudaginn 11. september 2017 frá kl. 13:00 og fram eftir degi..

Lesa meira

Hitaveita Seltjarnarness - Framkvæmdir - 21.9.2017

Hitaveita Seltjarnarness er að hefja  lagnaframkvæmdir  frá Lindarbraut og út á Bygggarðasvæði.
Um er að ræða lagningu bæjarlagna frá göngustíg milli húsa nr. 33 og 35 á Lindarbraut Lesa meira

Tenging nýrrar kaldavatnsheimaðar í heimahús á Melabraut frá 1-21. - 18.9.2017

Nú í dag og á næstu dögum mun Vatnsveita Seltjarnarnessbæjar tengja kaldavatnsheimæðar inn á nýja stofnlögn í götunni. 

Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: