Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Lokað fyrir hitaveitu í nokkrum götum fimmtudaginn 10. október  vegna viðgerða.  - 9.10.2019

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið fimmtudaginn 10. október frá kl. 9:00 og fram eftir degi. Eftirtaldar götur verða lokaðar:

Lindarbraut 2-14 (slétt húsnúmer), Vallarbraut, Miðbraut, Melabraut, Hæðarbraut og Valhúsabraut 21-37.

Lesa meira

Veitustofnun Seltjarness - Nesbali - 4.9.2019

Starfsmenn Veitustofnunar Seltjarnarness eru þessa dagana að skipta um háhitalagnir á Nesbala og verður framkvæmdum lokið í lok næstu viku.

Lesa meira

Röskun á umferð laugardaginn 24. ágúst vegna Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka - 23.8.2019

Gert er ráð fyrir röskun á umferð á milli kl. 8.40-12.00 þegar að hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu verða á ferðinni á götum bæjarins þ.e. um Nesveg, Suðurströnd, Lindarbraut og Norðurströnd. Ráðgert er að mesti fjöldinn hlaupi hér um á milli kl. 8.58-10.50.

Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: