Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Dagur Tónlistarskólanna laugardaginn 9. febrúar kl. 14:00 - 16:00 - 7.2.2019

Opið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á Degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 9. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.

Lesa meira

Hitaveita Seltjarnarness - 30.1.2019

Fyrirhuguð lokun fyrir heita vatnið í dag, miðvikudaginn 30. janúar verður ekki. 

Starfsmenn veitustofnana

SALT OG SANDUR FYRIR ÍBÚA AÐ SÆKJA SÉR - 28.12.2018

Hálkan er lúmsk þessa dagana og því eru gular saltkistur með skóflum ofan í að vanda víðsvegar um Seltjarnarnesið og er íbúum frjálst að taka salt úr þeim til að dreifa í sínu nærumhverfi eða þar sem að viðkomandi þarf á að halda. Lesa meira

Opnunartími bæjarskrifstofu, sundlaugar og bókasafns Seltjarnarness um jól og áramót - 21.12.2018

Bæjarskrifstofa Seltjarnarness verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag.

Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: