Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Hörpur og strengir Tónleikar Vox feminae í Seltjarnarneskirkju  - 27.3.2017

Hörpur og strengirKvennakórinn Vox feminae heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 2. apríl næstkomandi klukkan 20:30 sem bera yfirskriftina Hörpur og strengir.  Lesa meira

Íbúafundur með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu - 22.3.2017

Boðað er til fundar með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í Hátíðarsal Gróttu í Íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd
þann 25. apríl 2017 kl. 17:30
Lesa meira

Innritun í Leikskóla Seltjarnarness 2017 - 13.3.2017

Innritun barna fyrir skólaárið 2017-2018 fer fram í aprílmánuði nk. Til að eiga rétt á leikskóladvöl þarf barn að eiga lögheimili á Seltjarnarnesi. Lesa meira

Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri - 13.3.2017

Seltjarnarnesbær vill ráða ungt fólk til sumarstarfa 18 ára og eldri (fædd 1999 og eldri). Um er að ræða almenn garðyrkjustörf, verkamannastörf, skapandi sumarstörf og ýmis afleysingastörf.  Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: