Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Starfsmenn óskast í heimaþjónustu - 6.12.2017

Félagsþjónustan á Seltjarnarnesi vill ráða starfsmann í 80 – 100% starf við félagslega heimaþjónustu.

Einnig vantar starsmann í afleysingar núna í desember og fram yfir áramót.

Lesa meira

Breyting á svæðisskipulaginu - Höfuðborgarsvæðið 2040 - 1.12.2017

Samgöngu- og þróunarásar fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu - Borgarlína

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir tillögu að breytingu á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040, sbr. . 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006,

Lesa meira

Jafnréttisviðurkenning Seltjarnarnesbæjar - Tilnefning - 27.11.2017

Jafnréttisnefnd

Jafnréttisnefnd veitir einu sinni á hverju kjörtímabili fyrir hönd bæjarstjórnar viðurkenningu til einstaklings, fyrirtækis eða stofnunar í bæjarfélaginu sem mest hefur unnið að framgangi jafnréttisáætlunarinnar og/eða sýnt jafnréttismálum sérstakan alhug í verki.

Lesa meira

Viðtalstími við bæjarfulltrúa - 20.11.2017

Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Ari Sigurjónsson og Magnús Örn Guðmundsson  bjóða íbúum til 

viðtals á Ís og kaffibar Örnu frá kl. 17 - 19, þriðjudaginn 21. nóvember 

Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: