Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Vatnsveita Seltjarnarness tilkynnir lokun kalda vatnsins vegna viðgerða í nokkrum götum þriðjudaginn 14. júlí  - 13.7.2020

Lokun kalt vatn

Lokunin á við um Hamarsgötu 8, Lambastaðabraut 2-14, Nesveg 125, Skerjabraut 9, Tjarnarból 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 15, 17 (öll hús) og Tjarnarstígur 1 – 14, 16, 20, 22, 24, 26, 28, 30 (öll hús)

Lesa meira

Skólamatur ehf. auglýsir eftir starfsfólki í mötuneyti á Seltjarnarnesi - 9.7.2020

Seltjarnarnesbær samdi nýverið við Skólamat ehf. um rekstur mötuneyta í leik- og grunnskólum bæjarins. 

Skólamatur ehf. hefur nú auglýst eftir starfsfólki og má sjá auglýsinguna hér:  https://alfred.is/starf/moetuneyti-seltjarnarnesi

Lesa meira

Leiðbeiningar um heimsóknir vegna COVID-19 - 30.6.2020

Vegna innanlandssmita og mögulegrar hópsýkingar á höfuðborgarsvæðinu hefur neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar gefið út tilmæli um heimsóknir í íbúðakjarna fyrir eldri bæjarbúa og sambýli fyrir fatlað fólk.

Lesa meira

Hitaveita Seltjarnarness tilkynnir lokun heita vatnsins á Nesbala og Neströð þriðjudaginn 30. júní - 29.6.2020

nesbali-nestrod

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið á Nesbala og Neströð frá kl. 10 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.

Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: