Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Vatnsveita Seltjarnarness tilkynnir lokun kalda vatnsins vegna viðgerða á Selbraut og Sólbraut miðvikudaginn 5. ágúst. - 4.8.2020

Lokunin á við Selbraut 1-44 og Sólbraut 18 frá kl. 10 og fram eftir degi. 

Lesa meira

Grímuskylda fyrir viðskiptavini Strætó frá og með hádegi þann 31. júlí nk. - 30.7.2020

Grímuskyldan er hluti af hertum aðgerðum yfirvalda til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar og á við um alla viðskiptavini Strætó utan barna 15 ára og yngri. Lesa meira

Hitaveita Seltjarnarness tilkynnir lokun heita vatnsins vegna viðgerða á Nesvegi föstudaginn 24. júlí - 23.7.2020

Lokun heitt vatn

Lokunin á við um Nesveg 100, 101, 102, 104, 107, 109, 111, 113, 115, 117, 119, 121, 123 og 125

Lesa meira

Friðlandið Grótta lokuð til 31. júlí vegna fuglavarpsins skv. ákvörðun Umhverfisstofnunar - 21.7.2020

Friðlandið Grótta

Umhverfisstofnun hefur gert úttekt á fuglavarpi á svæðinu og hefur ákveðið að framlengja lokun friðlandsins Gróttu í Seltjarnanesbæ fyrir umferð gesta frá 20. júlí til 31. júlí 2020. Umrætt svæði er skilgreint sem friðland skv. auglýsingu nr. 13/1984. 

Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: