Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Röskun á umferð laugardaginn 24. ágúst vegna Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka - 23.8.2019

Gert er ráð fyrir röskun á umferð á milli kl. 8.40-12.00 þegar að hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu verða á ferðinni á götum bæjarins þ.e. um Nesveg, Suðurströnd, Lindarbraut og Norðurströnd. Ráðgert er að mesti fjöldinn hlaupi hér um á milli kl. 8.58-10.50.

Lesa meira

Tilkynning vegna bilunar í netkerfi Leikskóla Seltjarnarness - 5.7.2019

Uppfært: Net- og símkerfi leikskólans eru komin í lag aftur.

Lesa meira

Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu hafmeyjuna í Bakkagarði 1. júlí kl. 18:00 - 12.6.2019

Leikhópurinn Lotta

Það er komið að því. Þrettánda sumarið í röð leggur Leikhópurinn Lotta land undir fót og ferðast með glænýja fjölskyldusýningu um landið þvert og endilangt og verður í Bakkagarði á Seltjarnarnesi mánudaginn 1. júlí n.k.

Lesa meira

 Útboð – endurskoðun hjá Seltjarnarnesbæ  - 3.6.2019

Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboði í endurskoðun á ársreikningum bæjarsjóðs Seltjarnarnesbæjar og stofnana hans fyrir árin 2019 - 2022. Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: