Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Til hamingju með afmælið Grótta! - 24.4.2017

Í dag mánudaginn 24. apríl á íþróttafélagið Grótta 50 ára afmæli og ætlar að halda uppá það í marga daga.

Lesa meira

Sumarstörf í búsetukjarnanum Sæbraut 2, Seltjarnarnesi. - 11.4.2017

Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða fólk til sumarafleysingastarfa í búsetukjarnann á Sæbraut 2 á Seltjarnarnesi.  Lesa meira

Snyrtum gróður við lóðamörk - 30.3.2017

Fjölbreyttur garðagróður fegrar umhverfi Seltjarnarness og veitir íbúum skjól í görðum sínum. Þar sem gróðurinn vex með hverju árinu er nauðsynlegt að huga vel að því að hann vaxi ekki út fyrir lóðamörk eða slúti þannig yfir að hætta sé af. 

Lesa meira

Hörpur og strengir Tónleikar Vox feminae í Seltjarnarneskirkju  - 27.3.2017

Hörpur og strengirKvennakórinn Vox feminae heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 2. apríl næstkomandi klukkan 20:30 sem bera yfirskriftina Hörpur og strengir.  Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: