Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ 2020 - 20.2.2020

Opnað hefur fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ

Lesa meira

Álagning fasteignagjalda 2020 - 27.1.2020

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2020 eru nú aðgengilegir á rafrænu formi á Mínum síðum Seltjarnarnesbæjar og á island.is. Lesa meira

Breytingar á aðal- og deiliskipulagi vegna búsetukjarna við Kirkjubraut – Lýsing - 24.1.2020

Búsetukjarni fyrir fatlaða við KirkjubrautBæjarstjórn stefnir að því að reistur verði búsetukjarni fyrir fatlað fólk á nýrri lóð sem staðsett verður við Kirkjubraut 16 og 18 og á móti Kirkjubraut 19 og 21. Vegna þessa þarf að breyta bæði aðalskipulagi og deiliskipulagi Valhúsahæðar. Gerð hefur verið lýsing, þar sem fyrirætlunum og staðháttum er lýst. Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: