Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Leiguhúsnæði óskast - 15.6.2017

Félagsþjónustusvið Seltjarnarness leitar að íbúð til leigu fyrir fimm manna fjölskyldu; hjón með þrjú börn Lesa meira

Fyrstu tillögur um legu Borgarlínu kynntar - 7.6.2017

Fyrstu tillögur um legu Borgarlínu kynntar Þáttaskil verða í undirbúningi fyrirhugaðrar Borgarlínu, nýs hágæða samgöngukerfis sem fá mun sérrými í gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins, þegar vinnslutillögur um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins til 2040 og aðalskipulagi sveitarfélaganna sex sem standa að Borgarlínu verða kynntar á sameiginlegum fundi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu í Salnum í Kópavogi, kl. 15 í dag.

Lesa meira

List Officinalis  - 6.6.2017

Áður ósýnt verk listmálarans Eggerts Péturssonar, sem er í einkaeigu, er meðal verka á nýrri samsýningu sjö samtímalistamanna, sem opnuð verður í Nesstofu á Seltjarnarnesi miðvikudaginn 7. júní kl. 17. Lesa meira

Rafbókasafnið opnar - 1.6.2017

rafbokasafnid_logoBókasafn Seltjarnarness er nú aðili að Rafbókasafninu. 
Rafbókasafnið var opnað 30. janúar 2017. Hingað til hafa einungis lánþegar Borgarbókasafnsins getað nýtt sér efni á þessu nýja bókasafni en frá og með 1. júní mun þjónustan ná til lánþega þrettán annarra almenningssafna vítt og breitt um landið. 
Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: