Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Lokað fyrir hitaveitu vegna viðgerða í nokkrum götum þriðjudaginn 12. nóvember.  - 12.11.2019

Lokað verður fyrir  að hluta eða alveg  á eftirtöldum götum vegna framkvæmdar við hitaveitu í Hæðarbraut, þriðjudaginn 12. nóvember frá kl. 9:00 og fram eftir degi:

Valhúsabraut, Hæðarbraut, Miðbraut, Melabraut, Vallarbraut og hluta Lindarbrautar. 

Lesa meira

Veitustofnun Seltjarnarness - tilkynning - 6.11.2019

Vegna viðgerða á einni af aðalstofnlögnum  bæjarins verður tímabundið þrýstifall í framrás hitaveitu í hluta bæjarins. 
Þetta getur í einhverjum tilfellum haft einhver áhrif á hitakerfin í húsunum Lesa meira

Tímabundin lokun á kaldavatnsrennsli í dag, 28. okt á allri Selbraut og Sólbraut 18 - 28.10.2019

Athugið vegna viðgerða verður lokað fyrir kaldavatnsrennsli í dag, mánudaginn 28. október. Lokunin verður frá kl. 13.15-15.30 á Selbraut, öll hús götunnar auk eins húss á Sólbraut, Sólbraut 18.


Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: