Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu hafmeyjuna í Bakkagarði 1. júlí kl. 18:00 - 12.6.2019

Leikhópurinn Lotta

Það er komið að því. Þrettánda sumarið í röð leggur Leikhópurinn Lotta land undir fót og ferðast með glænýja fjölskyldusýningu um landið þvert og endilangt og verður í Bakkagarði á Seltjarnarnesi mánudaginn 1. júlí n.k.

Lesa meira

 Útboð – endurskoðun hjá Seltjarnarnesbæ  - 3.6.2019

Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboði í endurskoðun á ársreikningum bæjarsjóðs Seltjarnarnesbæjar og stofnana hans fyrir árin 2019 - 2022. Lesa meira

Handverkssýning - 29.5.2019

Árleg handverkssýning eldri bæjarbúa hefst fimmtudaginn 30. maí og stendur til og með 1. júní.  Lesa meira

Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda - 29.5.2019

Vakin er athygli á hjólasáttmála sem gerður var í samvinnu fjölda aðila sem láta sig umferðaröryggi varða. Samgöngustofa hefur birt sáttmálann á vef sínum öllum til kynningar.


Lesa meira

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: