Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Frítt í þrjár leiðir Strætó á Safnanótt. 

3.2.2017

Hin árlega Safnanótt verður haldin hátíðleg í kvöld, föstudaginn 3.febrúar og í tilefni þess mun Strætó bæta við þremur sérstökum leiðum sem ganga á milli safna og menningarmiðstöðva á höfuðborgarsvæðinu.

Safnanæturstrætóar verða merktir leiðum A, B og C og munu þeir ganga á 20 mínúta fresti frá Kjarvalsstöðum:

Leið A – Skólavörðuholt – Seltjarnarnes – Grandi – Miðbær

Leið B – Hamraborg – Garðabær – Hafnarfjörður

Leið C – Laugarnes – Laugardalur – Árbær – Mosfellsær

Leiðarnar verða virkar milli klukkan 18:00 – 23:00 í kvöld og frítt verður í vagnana. Hægt er að nálgast Google-Maps kort hér http://bit.ly/2jxdgKV. Tímatafla fyrir leiðirnar er í viðhengi. 

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: