Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Íbúafundur með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

22.3.2017

Boðað er til fundar með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í Hátíðarsal Gróttu í Íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd
þann 25. apríl 2017 kl. 17:30

Fulltrúar lögreglunnar fara yfir stöðu mála og þróun brota á tilteknum svæðum og svara fyrirspurnum fundarmanna.
Á þessum vettvangi gefst gott tækifæri til að koma spurningum og ábendingum á framfæri við lögregluna.

Á íbúafundinn mæta helstu stjórnendur lögreglunnar á svæðinu, auk fulltrúa frá yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Allir velkomnir, heitt á könnunni.

Íbúafundur með lögreglunni
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: