Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Heilsudagar á Seltjarnarnesi 4. - 7. maí

2.5.2017

HeilsudagarÍTS í samstarfi við aðildarfélög tengd heilsu og hreyfingu á Seltjarnarnesi bjóða bæjarbúum á heilsudaga 4. - 7. maí n.k.

Fjölbreytt dagskrá í boði þar sem allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi.

Allir velkomnir og frítt á alla viðburði

Dagskrá

Fimmtudagur 4. maí

Kl: 14.30 Ókeypis í Jiu Jitsu kennslu í Hreyfilandi, Eiðistorgi.
Kl: 16-19 Opið hús hjá Balletskóla Guðbjargar.

Föstudagur 5. maí

Kl: 10-12 Opið hús í Hreyfilandi, Eiðistorgi. Sérstaklega ætlað tilvonandi foreldrum sem og nýbökuðum foreldrum.
Kl: 17-19 Opinn tími í Fit Kid, dans/styrkur/þol fyrir krakka frá 6 ára aldri.

Laugardagur 6. maí

Frítt í Seltjarnarneslaug allan daginn.
Opið hús í World Class og frítt í alla tíma allan daginn.
Opið hús hjá Björgunarsveitinni Ársæl í Gaujabúð og kynning á unglingastarfi sveitarinnar. Til sýnis verða ýmis björgunartæki.

Kl: 11.00 Neshlaupið. Forskráning á www.hlaup.is til 5. maí.
Skráning og mótsgögn á hlaupadegi í íþróttahúsinu frá kl: 10.00-11.30. Börn og unglingar sérstaklega hvött til að taka þátt.

Opið hús í félagsstarfi aldraðra Skólabraut 3-5
4. maí Kaffikrókur kl: 10.30
4. maí Jógaleikfimi kl: 11.00.
5. maí Jóga/hláturjóga kl: 11.00.
5. maí Söngstund kl: 13.00.
6. maí Pútt í Risinu Eiðistorgi í samstarfi við Nesklúbbinn milli kl: 9.00 – 11.00.

Allar frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðum aðildarfélaga  www.hreyfiland.is www.worldclass.is www.ggballett.is www.bjorgunarsveit.is www.float.is www.seltjarnarnes.is www.grottasport.is www.tks.is

Heilsudagar

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: