Tilkynningar
Umferð hunda og katta 2017

Að gefnu tilefni vill umhverfisnefnd ítreka að frá og með 1. maí til 15. júlí er með öllu óheimilt að vera með hunda á þeim svæðum sem tilgreind eru á þessu korti.
Kattaeigendur eru hvattir til að setja á þá bjöllu, ásamt sjálflýsandi ól og halda þeim frá þessum svæðum sé þess nokkur kostur. Er þetta vegna varpfulga á svæðinu
Hundabann gildir í Gróttu allt árið.
Lausaganga hunda er algerlega bönnuð á Seltjarnarnesi.