Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Umferð hunda og katta 2017

5.5.2017

Friðun Gróttu

Að gefnu tilefni vill umhverfisnefnd ítreka að frá og með 1. maí til 15. júlí er með öllu óheimilt að vera með hunda á þeim svæðum sem tilgreind eru á þessu korti. 


Kattaeigendur eru hvattir til að setja á þá bjöllu, ásamt sjálflýsandi ól og halda þeim frá þessum svæðum sé þess nokkur kostur. Er þetta vegna varpfulga á svæðinu

Hundabann gildir í Gróttu allt árið.

Lausaganga hunda er algerlega bönnuð á Seltjarnarnesi.
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: