Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Handverkssýning eldri borgara

26.5.2017

SHandvinnusýning eldri borgaraýning á handverki sem eldri borgarar á Seltjarnarnesi hafa verið að vinna að í vetur opnaði á degi eldri borgara, uppstigningardag,  fimmtudaginn 25. maí.  Sýningin verður einnig opin föstudag og laugardag frá kl. 14.00 – 18.00.   

Á sýningunni verður margt fallegra muna eins og venja hefur verið, en þar verða sýndir gripir frá handavinnukonum, leir og listasmiðju, glernámskeiði, timburmönnum og bókbandi. Í tengslum við sýninguna verða sölubásar og vöfflukaffi.  Fólk er hvatt til að fjölmenna og taka með sér vini og vandamenn. Myndin er frá liðinni handverkssýningu.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: