Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Leiguhúsnæði óskast

15.6.2017

Félagsþjónustusvið Seltjarnarness leitar að íbúð til leigu fyrir fimm manna fjölskyldu; hjón með þrjú börn. Um áreiðanlega leigjendur er að ræða. Búsetan einskorðast ekki við Seltjarnarnesið. 

Nánari upplýsingar veitir Kristín Jónsdóttir yfirfélagsráðgjafi á Seltjarnarnesi í síma 5959-132 og í tölvupósti kristinj@seltjarnarnes.is.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: