Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Óskað er eftir stuðningsfulltrúa

7.7.2017

Félagsþjónusta Seltjarnarnesbæjar óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa á Sæbraut á Seltjarnarnesi sem er íbúðakjarni fyrir fatlað fólk á aldrinum 20-40 ára.

Leitum að fólki í hluta störf og full störf, vaktavinna. Tímabundin störf koma vel til greina.

Nánari upplýsingar um störfin gefur Aníta Ösp Gunnlaugsdóttir deildarstjóri í síma 867 5178 eða Snorri Aðalsteinsson í síma 897 2079   snorri@seltjarnarnes.is 

Sjá einnig nánar um störfin á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.isStörf í boði

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.

Á Seltjarnarnesi búa um 4500 manns. Lögð er áhersla á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu. 

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: