Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Kynning á vetrardagskrá félags- og tómstundastarfs eldri bæjarbúa

30.8.2017

Vöfflukaffi og kynning á vetrardagskrá félags- og tómstundastarfs eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi fyrir mánuðina september – desember 2017 verður í Félagsheimili Seltjarnarness við Suðurströnd  fimmtudaginn 31. ágúst nk. kl. 14.30.

Farið verður yfiir dagskrána og hún kynnt.

Skráningarblöð fyrir námskeið og þær uppákomur sem fyrirhugaðar eru í september liggja frammi á fundinum.  Bæði námskeið og ferðir eru háð þátttöku.

Allir hjartanlega velkomnir.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: