Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Fréttatilkynning frá Veitum  

15.1.2018

Í ljósi fréttaflutnings vegna mælinga á auknum fjölda jarðvegsgerla í neysluvatni í Reykjavík þá hafa Veitur gefið út meðfylgjandi fréttatilkynningu sem birt var á mbl.is kl. 21.11 mánudagskvöldið 15. janúar. 

Í frétta­til­kynn­ingu Veitna frá því fyrr í kvöld urðu þau mis­tök að listi yfir hverfi sem fá vatn úr þeim hluta veitu­kerf­is­ins þar sem mæld­ist auk­inn fjöldi jarðvegs­gerla var ekki kór­rétt­ur. Hér er rétt­ur listi: Öll hverfi Reykja­vík­ur vest­an Elliðaáa auk Bryggju­hverf­is, Grafar­vogs utan Húsa­hverf­is, Ártúns­höfða, Kjal­ar­nes sem og Seltjarn­ar­nes.

Heil­brigðis­eft­ir­lit Reykja­vík­ur hef­ur gefið út að eng­in hætta sé á ferðum. Þó er áfram, af varúðarástæðum, mælt með að íbú­ar of­an­tal­inna hverfa sjóði vatn ef neyt­end­ur eru viðkvæm­ir.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/01/15/veitur_leidretta_lista_yfir_hverfi/

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: