Rafmagnslaust í dag 16. janúar frá kl. 8.30-17.00 í Nesbala, Neströð, Sævargörðum, Sefgörðum og hluta af Lindarbrautinni
Athugið að vegna vinnu Veitna er rafmagnslaust í Nesbala, Neströð, Sævargörðum, Sefgörðum og hluta af Lindarbrautinni þriðjudaginn 16. janúar kl. 08:30-17:00. Sjá nánar á korti
Fóki er bent á að slökkva á þeim rafmagnstækjum sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins er ráðleggt að slökkva á viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp og gæta þess að hafa kæli- og frystiskápa ekki opna lengur en þörf krefur.
Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa og nánari upplýsingar sem og kort af umræddu svæði er að finna á
https://www.veitur.is/truflun/rafmagnslaust-i-nesbala-nestrod-saevargordum-og-sefgordum