Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

MÆLINGAR HEILBRIGÐISEFTIRLITS KJÓSARSVÆÐIS STAÐFESTA AÐ NEYSLUVATNIÐ SÉ Í LAGI

22.1.2018

Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis mældi reglulega magn vatnskæligerla í vatnsinntaki á Seltjarnarnesi í síðustu viku eins og upplýst hafði verið um í framhaldi af því að of mikið magn af fyrrgreindum gerlum höfðu mælst í neysluvatni höfuðborgarsvæðisins. Niðurstöður allra mælinga sýna að gerlamagnið er vel innan marka sem þýðir að neysluvatnið stenst gæðakröfur neysluvatnsreglugerðar. Heilbrigðisfulltrúi Kjósarsvæðis telur ekki þörf á að taka fleiri sýni í bili og fer sýnataka því aftur í hefðbundið vinnufyrirkomulag sem er mánaðarleg sýnataka. Nánari upplýsingar og niðurstöður mælinganna má sjá á heimasíðu Heilbrigðiseftirlitsins:https://www.eftirlit.is/index.php?pid=203&cid=47
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: