Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Rafmagnslaust verður á Eiðistorgi 16. febrúar

14.2.2018

Veitur hafa sent út tilkynningu þess efnis að vegna bilunar verður rafmagnslaust í Eiðisgranda og Skeljagranda frá kl. 01.00-06.00 þann 16. febrúar nk. Þessi bilun veldur jafnframt rafmagnsleysi á Eiðistorgi. Nánar á www.veitur.is 

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: