Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Heimagisting og Airbnb. 

26.2.2018

Af gefnu tilefni bendir Seltjarnarnesbær íbúum á reglur er gilda um heimagistingu. Samkvæmt þeim reglum er nauðsynlegt að tilkynna sýslumanni hyggist einstaklingur leigja út lögheimili sitt eða aðra þinglýsta fasteign sína í allt að 90 daga.

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar má finna á síðunni www.heimagisting.is en þar er einnig að finna greinargóðar upplýsingar undir spurningar og svör. 

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: