Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Innritun í Leikskóla Seltjarnarness 2018

8.3.2018

Innritun barna fyrir skólaárið 2018-2019 fer fram í aprílmánuði nk. Til að eiga rétt á leikskóladvöl þarf barn að eiga lögheimili á Seltjarnarnesi. Sækja skal um leikskóladvöl á heimasíðu Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is gegnum Mínar síður. Mikilvægt er að umsóknir hafi borist fyrir 31. mars nk. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar eftir því sem leikskólapláss losnar.

Nánari upplýsingar og aðstoð við innritun veitir Sonja Jónasdóttir í Leikskóla Seltjarnarness í síma 5959287. Fyrirspurnir má einnig senda á sonja@nesid.is og leikskoli@nesid.is

Upplýsingar um Leikskóla Seltjarnarness má finna á eftirfarandi vefslóðum:

http://leikskoli.seltjarnarnes.is/ 

www.seltjarnarnes.is/thjonusta/menntun/leikskolar/

http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/menntun/leikskolar/innritunarreglur/

 

Skólaskrifstofa Seltjarnarnesbæjar

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: