Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Hitaveita Seltjarnarness - lokun vegna viðgerða

6.4.2018

Vegna viðgerða á stórri stofnlögn við Hrólfsskálamel verður að loka fyrir heita vatnið á Hrólfsskálmel 1 til 18 þriðjudaginn 10. apríl nk.frá kl. 09:00 og fram eftir degi.


Vinna við undirbúning hefst á  mánudag og hugsanlegt er að skyndilokun verði framkvæmd á mánudeginum 9. apríl ef aðstæður verða þannig.

við biðjumsdt velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Starfsmenn veitustofnana
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: