Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Lækkun á hámarkshraða á Norðurströnd í 50 km/klst.

12.4.2018

Settar hafa verið nýjar hraðamerkingar við Norðurströnd sem gefa til kynna að hámarkshraði um götuna er 50 km/klst. 

Hraðamerkingin er í samræmi við 37. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, með síðari breytingum, þar sem segir að í þéttbýli megi ökuhraði ekki vera meiri en 50 km á klst. 

Í Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 kemur fram að hámarkshraði á Norðurströnd eins og á Suðurströnd skuli ekki vera hærri en 50 km/klst. 

Norðurströnd

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: