Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Opnað hefur verið fyrir skráningar á leikjanámskeið sumarins

24.4.2018

Börn á ævintýranámskeiði

Börnum og ungmennum á aldrinum 6 – 18 ára stendur til boða að taka þátt í fjölbreyttum og spennandi sumarnámskeiðum á vegum bæjarins. 

Opnað hefur verið fyrir skráningu á „Mínum síðum“,  undir Umsóknir - Fræðslusvið - Umsókn um leikjanámskeið

Sjá nánar um námskeið sem í boði eru: http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/menntun/sumarnamskeid/


Skráð er í eftirfarandi námskeið í „Mínar síður“ 

  • Leikjanámskeið (fyrir börn fædd 2011 og 2010)
  • Ævintýranámskeið (fyrir börn fædd 2009 og 2008)
  • Survivor-námskeið (fyrir börn fædd 2007 – 2005)
  • Smíðavöllur (fyrir börn fædd 2009 og eldri)

Vakin er athygli á að síðasti dagur skráningar  er 5 daga fyrir upphaf viðkomandi námskeiðs þannig að síðasti dagur skráningar fyrir námskeið sem hefjast 11. júní er 6. júní.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: