Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Umhverfisdagar helgina 25. - 30. apríl

24.4.2018

Í tilefni dags jarðar 22. apríl biðjum við bæjarbúa að taka þátt í að plokka rusl í sínu nærumhverfi þessa helgi. Bæjarbúum gefst kostur á að setja trjágreinar og jarðvegsúrgang í gáma sem staðsettir verða
:
  • Smábátahöfn
  • Lindarbraut (að norðan)
  • Þjónustumiðstöð að Austurströnd 1
  • Bílaplani að Sæbraut 2
  • Eiðistorgi

Bæjarstjóri tekur þátt í að ploka sunnan Bakkatrjarnar laugardaginn 28. apríl milli klukkan 10 - 12.

Sýnum gott fordæmi og verum umhverfisvæn.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: