Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Opnun / Lokun í sundlaug Seltjarnarness í maí

9.5.2018

Framundan í sundlaug:

Sundlaugin verður opin á uppstigningardag, fimmtudaginn 10. maí kl. 8-19:30.

Sundlauginni verður lokað frá og með 14.maí til og með 18.maí vegna viðhalds ofl.

Sundlaugin verður opin alla hvítasunnuhelgina og á annan í hvítasunni kl. 8-19:30.

Kveðja frá starfsfólki.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: