Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Breyting á biðskyldu við gatnamót Bygggarða og Norðurstrandar. 

25.5.2018

Skipulags- og umferðarnefnd samþykkti á fundi sínum, dags. 26. febrúar sl., að færa biðskyldu frá Norðurströnd yfir  á Bygggarða. 

Breytingin hefur verið auglýst í Stjórnartíðindum og staðfest af Lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins og tók nýverið gildi þegar að biðskyldumerki var  sett upp við Bygggarða gagnvart umferð um Norðurströnd. 

Gatnamót Bygggarða og Norðurstrandar

Gatnamót Bygggarða og Norðurstrandar

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: