Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Mögulegar umferðartafir á Seltjarnarnesi

11.6.2018

Athugið! Í dag mánudaginn 11. júní má búast við mjög mikilli umferð á Seltjarnarnesi í tengslum við stórviðburð Nesklúbbsins þegar Annika Sörenstam sigursælasti kylfingur sögunnar heldur þar golfsýningu milli kl. 11.30-13.00. Jafnframt hvetjum við Seltirninga til að fjölmenna og fara endilega gangandi eða hjólandi.

Sjá kynningu Golfklúbbs Ness https://www.facebook.com/events/236001526983060/?ti=icl


Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: