Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

TORF - Earth Homing: Reinventing Turf Houses

8.8.2018

Earth HomingVekjum athygli á áhugaverðri sýningu TORF sem haldin verður í Gróttu (Fræðasetrinu, Vitavarðarhúsinu og Albertsbúð) sem og í Ráðagerði dagana 8.8 - 9.9 2018. 

Sýningin TORF - Earth Homing: Reinventing Turf Houses er sett upp í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Opnunartímar eru föstudaga-sunnudaga frá kl. 12-18 í Ráðagerði en í Gróttu eftir flóði og fjöru sömu daga. 

Sýningarstjóri er Annabelle von Girsewald en fjöldi íslenskra og erlendra listamanna taka þátt í sýningunni. Hvetjum Seltirninga til að gera sér ferð og skoða. 

Nánari upplýsingar um sýninguna eru  á heimasíðunni: http://www.annabelleshome.com/current/
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: