Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Vöfflukaffi í Félagsheimili Seltjarnarness

29.8.2018

Fimmtudaginn 30. ágúst kl. 14.30 verður boðið upp á vöfflur og kaffi í Félagsheimili Seltjarnarness við Suðurströnd.

Allir hjartanlega velkomnir.

Farið verður yfir dagskrárliði félags og tómstundastarfs eldri bæjarbúa fyrir næstu mánuði.

Skráning á námskeið.

Dagskrá félags og tómstundastarfs eldri borgar fyrir  september til desember 2018.

Fólk er hvatt til að kynna sér og geyma dagskrárblaðið sem gildir til áramóta. Aðal aðstaða félags og tómstundastarfs eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi er á Skólabraut 3-5 jarðhæð.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: