Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Kvennafrídagurinn

24.10.2018

Í dag miðvikudaginn 24.október 2018 má gera ráð fyrir að röskun geti orðið á starfsemi Seltjarnarnesbæjar í ljósi þess að konur eru hvattar til að leggja niður störf kl.14:55 til þess að taka þátt í fundi í tilefni kvennafrídagsins við Arnarhól í Reykjavík kl.15:30.

Fylgstu með á www.kvennafri.is og facebook.com/kvennafri eða www.humanrights.is. Taktu þátt í samræðunum á Twitter undir myllumerkinu #göngumút, #kvennafrí, #konurstandasaman, #jöfnkjör, #metoo og #jöfnkjör, og fylgdu okkur á @kvennafri.
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: