Samþykktar tvær stefnur er tengjast líðan starfsmanna Seltjarnarnesbæjar
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hafa á árinu 2018 samþykkt tvær mikilvægar stefnur er tengjast líðan starfsmanna Seltjarnarnesbæjar, annars vegar Starfsmannastefna Seltjarnarnesbæjar og hins vegar Stefna og áætlun í málum er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreiti og ofbeldi.
Lesa má báðar stefnurnar hér á heimasíðunni
Stefna og áætlun Seltjarnarnesbæjar í málum er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreiti og ofbeldi, samþykkt í bæjarstjórn 28. nóvember 2018
Starfsmannastefna Seltjarnarnesbæjar, samþykkt í bæjarstjórn 22.ágúst 2018